

Skipulagsheildir verða að fara frá því að útvista stjórnun breytinga og jafnvel ákvörðun um þær, yfir í að styrkja sig til að knýja þær fram án utanaðkomandi aðstoðar.
Breytingar gerast sífellt hraðar með tilheyrandi óvissu sem felur í sér vaxandi áskoranir fyrir stjórnendur og starfsmenn skipulagsheilda. Algengt er að leitað sé til utanaðkomandi