Framtíðin í verki – skýr sýn og innleiðingarhæf stefna
Að lokinni sameiginlegri skilgreiningu á óskastöðu og greiningu á núverandi stöðu setjum við fram endanlega niðurstöðu um hlutverk, framtíðarsýn og meginmarkmið.
Á grundvelli þess skilgreinum við mikilvægustu árangursþættina sem ramma inn stefnuna. Allir árangursþættir eru mælanlegir sem grundvöllur mælanlegra markmiða.
Mælanleg árangursmarkmið heildarinnar visa síðan leiðina við mótun á áherslum og markmiða allra eininga heildarinnar. Með því fáum við fram samstillta stefnuframkvæmd og árangursmiðaða stjórnun á öllum sviðum.
Við leggjum áherslu á skýra sjónlínu sem allir starfsmenn geta tengt sig við í markmiðum sínum og stefnumarkandi verkefnum.