Hugsýn
Við bjóðum þjónustu við að halda utan um framkvæmd stefnu og leiða reglulega rýnifundi og samtöl til að tryggja að stefnan fái þá athygli sem hún á skilið án þess að athygli fari af öðrum verkefnum.