Meginmarkmið skilgreind ásamt lykil árangursvísum sem síðan hríslast um alla þætti í starfseminni sem grunnur að samstilltu fyrirkomulagi á eftirfylgni og mælingum á framvindu.
Skýr stjórnenda um hvernig þarf að standa að innleiðingu stefnunnar og hvernig starfsmenn koma að málum til þess að tryggja eignarhald þeirra og ábyrgð.
Vegvísir að árangri og áætlun um stefnuframkvæmd sem byggir á fáum en einföldum mælanlegum markmiðum og megináherslum sem tryggja árangur.
Skýr sjónlína og skilningur starfsmanna sem svara spurningum eins og: Hvað þýðir stefnan fyrir mín verkefni og áherslur? Hvernig get ég lagt mitt af mörkum?