Stafræn eftirfylgni markmiða og framvindu sem tryggir gegnsæi með tengingum við alla þætti starfseminnar.
Stefnan nýtt til þess að efla stefnu- og markmiðadrifna menningu.Afurð: Markmiðadrifin menning.
Skipulag yfirfarið og rætt til þess að tryggja að ábyrgð samsvari og styðji við stefnuna og myndi nauðsynlegan grunn ábyrgðar á framkvæmd stefnu og vinnu að skilgreindum markmiðum.
Stöðug markmiða- og aðgerðabundin miðlun upplýsinga um alla þætti framvindu og árangurs.
Stefnan nýtt til þess að samþætta breytingar og þróun samkvæmt stefnu vinnu við daglegan rekstur og starfsemi þannig að stefnumiðað starf verði hluti af DNA starfseminnar.