Sameiginleg skilgreining á því hvert ferðinni sé heitið
Hvert er hlutverk okkar og hvaða virði sköpum við bæði viðskiptavinum og samfélagi?
Hvað á að einkenna það ástand sem við teljum nauðsynlegt að keppa að?
Er sú sýn nægilega metnaðarfull og hvetjandi að okkar mati og veitir hún okkur þann innblástur sem þarf til þess yfirstíga hindranir og fara alla leið?
Hverjar eru þær grunnstoðir eða megin markmið sem við teljum nauðsynleg til þess að komast þangað sem við viljum?
Skiljum við öll með sama hætti hvað niðurstaðan þýðir í raun?