Samhugur stjórnenda
Að leiða breytingar með sameiginlegu markmiði
Að styðja stjórnendateymi við að skapa samstöðu, skilja flækjustig og umbreyta áskorunum í mælanlegar umbætur
Að styðja stjórnendateymi við að skapa samstöðu, skilja flækjustig og umbreyta áskorunum í mælanlegar umbætur
Samkvæmt reynslu hjá nokkur hundruð fyrirtækjum síðustu 20 ár má gera ráð fyrir eftirfarandi árangri á fyrsta ári:



Teymið lærir að sjá allar hliðar starfseminnar og innbyrðis tengsl einstakra þátta undir stjórn utanaðkomandi umræðustjóra. Þetta er gert til þess að skapa öruggt umhverfi fyrir þátttakendur, fá fram hreinskiptna umræðu og móta skilning á því að hvert fyrirtæki er mannlegt og lífrænt kerfi þar sem allir hlutir eru innbyrðis háðir meira eða minna. Teymið ræðir innri árangurstækifæri og flokkar þau sameiginlega til þess að meta stöðu fyrirtækisins, orsakasamhengi og ákvarða og forgangsraða viðfangsefnum þar sem koma má við úrbótum bæði með tilliti til innviða, ferla og árangurs.
Samhugur tekur tvo daga (heila eða hálfa) sem verða að vera samfelldir.