Hugsýn

Þjónustan byggir á heildrænni nálgun út frá fyrirfram skilgreindum þjónustuþáttum í samræmi við aðstæður hverju sinni.

Við byggjum á gefandi samstarfi og þjónandi ráðgjöf sem felst í því að vinna með stjórnendum og starfsfólki til þess að aðstoða það við að finna lausnir, koma þeim í framkvæmd og skapa með því sameiginlega sýn og skýrt eignarhald á stefnumiðaðri stjórnun á öllum stigum.

Öll okkar nálgun er einföld og aðgengileg, laus við flókin líkön og viðamikla innpakkaða aðferðafræði. Við vinnum út frá fjórum einföldum grunnspurningum:

Í ferli breytinga og þróunar beitir Hugsýn eftirfarandi megin þjónustuþáttum, sem allir eru unnir í samstarfi við viðkomandi stjórnenda- eða starfsmannateymi og byggt er á sameiginlegum niðurstöðum þess:

Óskastaðan – Framtíðarsýn

Sameiginleg skilgreining á því hvert ferðinni sé heitið.

Innri greining

Mat á “heilbrigði” skipulagsheildar sem lífrænt kerfi.

Ytri greining

Mikilvægustu áhrifaþættir og þróun þeirra.

Framtíðin í verki

Skýr sýn og innleiðingarhæf stefna.

Aðgerðarhæf stefna

Meginmarkmið og mælikvarðar skilgreind.

Einbeitt ferli

Framúrskarandi árangri með eftirfylgni og gegnsæi.

Stefnustjóri til leigu

Leigðu stefnustjóra sem leiðir ykkur í gegnum innleiðinguna til að tryggja að stefnan fái þá athygli sem hún á skilið.

Greining og stöðumat - Frá sýn til árangurs (innsæi til árangurs)

– Mat á stöðu fyrirtækisins sem lífrænt kerfi, hversu heilbrigð skipulagsheildin er og hversu vel er hún í stakk búin til að ná þeim árangri…

Innleiðingarhæf stefna - Framtíðin í verki​

– Við aðstoðum viðskiptavini okkar við að búa til skýra stefnu, hvort sem er endurskoðun á eldri stefnu eða skapa nýja stefnu.

Eftirfylgni, ábyrgð og menning - Einbeitt ferli, framúrskarandi árangur

– Innleiðing stefnu og eftirfylgni er ekki síður mikilvæg en að búa til stefnuna. Við aðstoðum við að…

Skipulag - Sjónlína og samstilling​

– Við aðstoðum við skipulagsbreytingar og endurskipulagningu fyrirtækja, stofnana og eininga og aðstoðum ykkur við að finna…

Mælingar - Vegvísir að velgengni​

– Til að ná árangri er mikilvægt að vita hvaða mælikvarðar skipta fyrirtækið mestu máli, hvernig á að mæla þá og hvernig…

Stefnustjóri til leigu​

– Ef enginn ber ábyrgð á innleiðingu stefnunnar innan fyrirtækisins eru litlar líkur á að hún komist í framkvæmd.